Hér má sjá myndir sem teknar hafa verið fyrir verk, á meðan á verki stendur og einnig eftir. Það er ávallt sérstaklega ánægjulegt þegar eldri gólf hafa gengið í endurnýjaða lífdaga.