Parketslípun og parketlögn Glóbrystinga
Við bjóðum upp á parketslípun og lökkun. Einnig parketlögn og viðgerðir á skemmdum gólfum. Ekkert verk of lítið og ekkert of stórt.
Fjölskyldufyrirtæki sem leggur metnað í að skila framúrskarandi vinnu. Við leggjum okkur fram við að vera einstaklega sanngjörn í verðlagningu og skilja við viðskiptavininn ánægðan.
Parketslípun
Hvort sem um er að ræða niðurlímt, gegnheilt viðargólf eða fljótandi parket má oftast slípa og lakka það og gera það eins og nýtt.
Parketlökkun
Þegar kemur að því að lakka eða olíubera er margir möguleikar í boði. Hægt er að lýsa eða dekkja viðargólf allt eftir smekk viðkomandi.
Parketlögn
Þegar kemur að parketlögn eru margir möguleikar í boði og við leggjum okkur öll fram við að aðstoða við efnisval.